,,Óþekku börnin breyta heiminum, þau hafa alltaf gert það og gera það enn”

frettinInnlendar1 Comment

Fjöldi Íslendinga tók þátt í friðsamlegri mótmælagöngu í dag þrátt fyrir kulda og hvassviðri í miðbænum. Viðburðurinn var þáttur í alþjóðlegum mótmælum, World Wide Rally for Freedom, sem milljónir manna tóku þátt í um allan heim. Í Reykjavík var gengið frá Stjórnarráðinu, upp Hverfisgötuna, niður Laugaveg og á Austurvöll þar sem Martha Ernstsdóttir og Ágústa Eva Erlendsdóttir fluttu ræður. Martha … Read More

Meðvirkni í íslensku samfélagi slær öll fyrri met

frettinPistlar2 Comments

Brynjar Níelsson skrifar. Meðvirkni í íslensku samfélagi er að slá öll fyrri met. Hún er orðin að einhvers konar dygðaskreytingu. Þeir sem hafa ekki sannfæringu fyrir öllum sóttvarnaaðgerðum, heimsendi vegna loftslagsvár, feðraveldinu og banni gegn blóðmerahaldi þurfa helst að sæta útilokun og bannfæringu. Fleira mætti telja. Það hefur bara ein skoðun verið leyfð þegar kemur að sóttvörnum. Hún er sú … Read More

Heimilislækningar brugðust: Sóttvarnalæknir tók yfir „meðferðina” – vanhæfni

frettinInnlendar1 Comment

Hvers vegna brugðust heimilislækningar sjúklingum sínum í Covid faraldrinum? Og að öll afskipti af meðferð Covid var sett með lögum (des 2020) í hendur Sóttvarnalæknis með stuðningi sjúkrahúslækna sem enga reynslu hafa af heimilislækningum og snemmtækum lækningum utan sjúkrahúsa. Kom síðar í ljós með alvarlegum afleiðingum fyrir heilsu fólks, efnahag, frelsis og mannréttindaskerðingum. Mistök þessi voru innsigluð á haustdögum 2020 … Read More