Spotify fjarlægir tónlist Neil Young – fór fram á að Joe Rogan yrði fjarlægður

frettinErlent6 Comments

Spotify er byrjað að fjar­lægja tónlist eft­ir söngvarann Neil Young af tón­list­ar­veitu sinni eft­ir að þjóðlagarokk­stjarn­an fór fram á að veitan myndi velja á milli hans og hlaðvarps­stjórn­and­ans Joe Rog­an, veitan varð ekki við þeirri beiðni. Young sakar Rog­an um að veita rang­ar upp­lýs­ing­ar um Covid og sagði í fram­hald­inu við Spotify: „Þeir geta fengið Rog­an eða Young. Ekki báða.“ … Read More

179 sjúkrahúsinnlagnir eftir bólusetningu þar af 42 lífshættuleg tilfelli

frettinInnlendar1 Comment

Lyfjastofnun hefur sent frá sér uppfærða sundurliðun á tilkynntum alvarlegum aukaverkunum vegna Covid bólusetninga. Grunaðar alvarlegar aukaverkanir eru nú 279 en alls eru tilkynningar um aukaverkanir 6068. Alvarlegum aukaverkunum hefur því fjölgað um 11 frá 12. janúar sl. Fram kemur í sundurliðun Lyfjastofnunar að 179 tilkynningar varði sjúkrahúsinnlögn, þar af 42 lífshættuleg tilfelli. Þá hafa 36 tilkynningar borist stofnuninni vegna gruns um andláts … Read More

Olympíumeistari látinn af Covid – hafði nýlega verið bólusettur til að halda starfinu

frettinErlent1 Comment

Ungverskur fimleikamaður sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikum er látinn 51 árs að aldri af völdum Covid-19. Szilveszter Csollany vann gull í hringjum í Sydney 2000 og bætti þar með silfurmet sitt á fyrri Ólympíuleikunum í Atlanta. Búdapest dagblaðið Blikk hefur greint frá því að Csollany hafi veikst í desember og verið settur í öndunarvél á sjúkrahúsi áður en hann … Read More