Twitter lokaði á fyrrum vopnaeftirlitsmann SÞ fyrir gagnrýni á stríðið og Bandaríkjaforseta

frettinErlentLeave a Comment

Samfélagsmiðlinn Twitter lokaði í gær aðgangi Scott Ritter, fyrrverandi eftirlitsmann Sameinuðu þjóðanna í Írak frá 1991. Hann var einnig foringi í njósnasveit bandarískra landgönguliða í stríðinu fyrir botni Persaflóa árið 1991. Árið 1992 andmælti Ritter staðhæfingum Bandaríkjahers um að bandarískar herþotur hefðu eyðilagt íraska skotpalla fyrir Scud-eldflaugar í Persaflóastyrjöldinni. The New York Times hafði eftir honum að engum slíkum skotpöllum … Read More