Úkraína eru sigurvegarar Eurovision-söngvakeppninnar í ár. Úkraína hlaut alls 631 stig. Eftir stigagjöf dómnefnda leit ekki út fyrir að Úkraína myndi berjast um sigurinn en Bretland og Svíþjóð höfðu þá lengi skipað efstu tvö sætin. Þegar stig áhorfenda komu í ljós, alls 431 talsins, skaust Úkraína þó langt fyrir ofan Bretland og Svíþjóð. Alls gat Úkraína mest fengið 468 stig … Read More
80 börn í Noregi fengið alvarlegar aukaverkanir eftir Covid sprautur
Þann 9. maí 2022 birti norski ríkisfjölmiðillinn NRK frétt þessa efnis að talið væri að 80 norsk börn hefðu fengið alvarlegar aukaverkanir vegna Covid-19 bólusetningar. Nú þegar hafa fyrstu börnin sótt um bætur. Bólusetning barna og ungmenna undir 18 ára aldri hófst síðasta sumar. Börn í áhættuhópum fengu boð fyrst. Síðar hófst almenn bólusetning á 16 og 17 ára og … Read More
Stór jarðskjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu
Stór jarðskjálfti upp á 4.8 að stærð fannst á suðvesturhorninu rétt í þessu. Fyrstu viðbrögð veðurstofunnar voru að sjálftinn hafi verið „nokkuð stór“ og fundist víða. Upptök skjálftans eru talin hafa verið á Reykjanesi. Talsverð skjálftavirkni hefur mælst á Reykjanesskaganum síðustu vikuna og hefur virknin verið hvað mest við Svartsengi og í nágrenni Grindavíkur. Alls hafa um 1.700 skjálftar mælst … Read More