Alan White trommari rokksveitarinnar Yes látinn

frettinErlentLeave a Comment

Alan White, trommuleikari rokksveitarinnar Yes, lést á heimili sínu 72 ára að aldri eftir stutt veikindi. Hljómsveitin tilkynnti um andlátið og sagðist vera  í „áfalli og agndofa“. White gekk til liðs við sveitina árið 1972, í stað Bill Bruford (sem gekk til liðs við King Crimson). Í dag var einnig tilkynnt um skyndilegt andlát hljómborðsleikara hljómsveitarinnar Depeche Mode, Andly Fletcher, … Read More

WHO vill meira fjármagn og samhæfða ritskoðun ,,rangra upplýsinga” um faraldur

frettinErlentLeave a Comment

Framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), Dr. Tedros Ghebreyesus, sagði aðildarríkjum að hann þyrfti meiri fjármagn til að byggja upp alþjóðlegt „heilbrigðisöryggisskipulag“ nú þegar ríki heims eru að undirbúa undirritun heimsfaraldurssáttmála, sem hefur verið nokkuð umdeildur. WHO kom saman á sjötugasta og fimmta Alþjóðaheilbrigðisþinginu í Genf í vikunni, á sama tíma og World Economic Forum kom saman í Davos. Þann 23. maí kynnti … Read More

Eiginmaður kennara sem lést í skotárásinni sagður hafa látist úr sorg vegna voðaverksins

frettinErlentLeave a Comment

Joe Garcia eiginmaður kennara sem myrt var í fjöldaskotárásinni í Uvalde í Texas, lést af völdum hjartaáfalls tveimur dögum eftir voðaverkið. Kennarinn og eiginkona hans, Irma Garcia, var 46 ára gömul þegar hún lést. Fjölskyldumeðlimur staðfesti andlát hans á twitter og sagði að hann hefði „látist af sorg.“ Parið hafði verið saman síðan í menntaskóla og eignuðust fjögur börn, að … Read More