Andy Fletcher í Depeche Mode látinn

frettinErlentLeave a Comment

Andy Fletcher, hljómborðsleikari og einn af stofnendum hljómsveitarinnar Depeche Mode er látinn 60 ára að aldri. Í yfirlýsingu á Twitter skrifaði hljómsveitin: „Við erum í áfalli og sorgin er yfirþyrmandi vegna ótímabærs andláts elsku vinar okkar, fjölskyldumeðlims og hljómsveitarfélaga Andy „Fletch“ Fletcher.Andy Fletcher, Founding Member of Depeche Mode, Dies at 60 https://t.co/7JsXWjqBOh— Variety (@Variety) May 26, 2022

Sólskinsvítamínið D-3

frettinGuðrún Bergmann, PistlarLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Í síðustu viku fjallaði ég um B-12 bætiefnið í greininni B-12 SKORTUR ER ALGENGUR. Það er annað tveggja bætiefna sem ég tel nauðsynlegt fyrir okkur að taka inn til að viðhalda góðri orku í líkamanum. Hér á landi er veturinn yfirleitt dimmur og drungalegur og þótt við fáum sólríkt sumar, bætir það okkur ekki upp skortinn á … Read More

Hélstu að þetta myndi aldrei gerast aftur?

frettinHildur Þórðardóttir, Pistlar1 Comment

Hildur ÞórðardóttirHvað fékk venjulega Þjóðverja til að fylgja Hitler og Sovétmenn Stalín í blindni og drepa þá sem þóttu óæskilegir hverju sinni? Hvað fékk alþýðu-Frakka til að höggva aðalinn háls eftir háls í frönsku byltingunni? Og hvað fékk Evrópumenn, karla og konur, til að brenna á báli konur fyrir það eitt að kunna náttúrulækningar? Allt var þetta geðugt fólk og … Read More