Einar Scheving tónlistarmaður skrifar pistil á facebook um fund Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO) sem á sér stað þessa dagana og Ísland tekur þátt í. Hann merkir ýmsa þjóðþekkta menn í færslunni, svo sem forsætisráðherra, þingmenn og blaðamenn: Á meðan landsmenn fárast – og það réttilega – yfir bankasölunni og öðrum spillingarmálum Sjálfstæðisflokksins (nú síðast lóðarkaupum og byggingaráformum Jóns Gunnarssonar), þá eru þjóðir … Read More
Leki í Landsrétti til RÚV, Stundarinnar og Kjarnans (RSK-miðla)
Eftir Pál Vilhjálmsson blaðamann og kennara: Starfsmaður landsréttar lak gögnum til RÚV, Stundarinnar og Kjarnans, RSK-miðla, er lúta að lögreglurannsókn á byrlun Páls skipstjóra og stuldi á síma hans. Fjórir blaðamann RSK-miðla eru sakborningar í málinu. Í viðtali við DV viðurkennir einn sakborninganna, Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Kjarnans, að hafa fengið gögn landsréttar frá Gunnari Inga Jóhannssyni lögmanni Aðalsteins Kjartanssonar, … Read More
Alþjóðaheilbrigðisstofnun eða alheimsvald á sviði heilbrigðismála?
Arnar Sverrisson skrifar: Um þessar mundir eiga sér stað áhugaverðar og örlagaríkar kosningar. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (World Health Organization) leggur fram til atkvæðagreiðslu tillögu um alheimsvald um farsóttir – já raunar allt, sem að smitandi sjúkdómum lýtur, skilgreint svo: Alþjóðleg heilsuvá (public health emergency of international concern) er í alþjóðlegu reglugerðinni skilgreind sem sérstök heilsuvá, sem litið er á sem lýðheilsuvá gagnvart … Read More