Blaða- og fréttamenn sameinast í eitt félag

frettinInnlendarLeave a Comment

Félagar í Blaðamannafélagi Íslands og félagar í Félagi fréttamanna, stéttarfélagi fréttamanna á Ríkisútvarpinu, hafa samþykkt að sameina félögin undir merkjum Blaðamannafélags Íslands. Sameiningin var samþykkt á aðalfundi Blaðamannafélags Íslands 28. apríl og á aðalfundi Félags fréttamanna í gærkvöld. Hún tekur gildi 1. júní og verður stétt blaða- og fréttamanna á Íslandi þá sameinuð í einu félagi. „Á undanförnum árum hefur … Read More

Demókratinn Fetterman fékk hjartaáfall – státaði nýlega af örvunarskammti

frettinErlentLeave a Comment

John Fetterman aðstoðarríkisstjóri Pennsylvania og frambjóðandi í forvali demókrata til öldungadeildar Bandaríkjaþings fékk hjartaáfall á föstudag. Fetterman, 52 ára, sagði í yfirlýsingu að honum hafi ekki liðið vel á föstudaginn og farið á sjúkrahús að áeggjan eiginkonu sinnar. Í yfirlýsingunni frá honum kom einnig fram að hann hefði fengið hjartaáfall vegna blóðtappa og læknar hefðu náð að fjarlægja hann og … Read More

Elon Musk styður repúblikana í fyrsta sinn á ævinni

frettinErlentLeave a Comment

Í viðtali í vikunni sagði milljarðamæringurinn Elon Musk og væntanlegur kaupandi Twitter að hann muni í haust í fyrsta sinn á ævinni kjósa repúblikana en þá eru ríkiskosningar í Bandaríkjunum. Ástæðan hans fyrir þessu virðist liggja í tjáningarfrelsinu. Musk segist alltaf hafa kosið demókrata og skilgreinir sjálfan sig sem miðjumann, hvorki demókrata né repúblikana. Hann ítrekar að kaup sín á … Read More