Bláa lónið og orku­verið í Svartsengi í mik­illi hættu vegna hraun­rennsl­is

frettinInnlendarLeave a Comment

Ólaf­ur G. Flóvenz, jarðeðlis­fræðing­ur og fyrr­um for­stjóri Íslenskr­ar orku­rann­sókna (ÍSOR), tel­ur að landrisið núna und­ir Reykja­nesskaga við Þor­björn stafi að mestu leyti af kviku en ekki gasi og mögu­lega hafi kviku­streymi leitað til hliðar í átt að Svartsengi þegar eld­gos­inu í Fagra­dals­fjalli lauk í fyrra, frá þessu er greint á mbl.is. Ólafur bend­ir á að það sem olli landris­inu fyr­ir … Read More

Leiðtogar sem ætla að undirrita nýjan faraldurssáttmála – fullveldið framselt til WHO

frettinErlentLeave a Comment

Margar ríkisstjórnir hafa skuldbundið sig til að undirrita nýjan heimsfaraldurssáttmála Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), þar sem ríkin framselja í raun fullveldi sitt um heilbrigðismál til stofnunarinnar. Lítið sem ekkert heyrist um þennan nýja sáttmála hér á landi, fyrirkomulag sem Christine Anderson þingmaður ESB hefur kallað endalok lýðræðis, þar sem „þeir ríkustu af þeim allra ríkustu“ munu stjórna aðgerðum allra aðildarríkja í tengslum … Read More

Hatrið á hvítri móður

frettinPistlar1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Guðríður Þorbjarnardóttir átti sveininn Snorra í vesturheimi á 11. öld, samkvæmt arfsögn sem rataði í bækur. Guðríður varð stytta í höndum Ásmundar Sveinssonar og fékk heitið Fyrsta hvíta móðirin í Ameríku. Nýverið var styttunni stolið undir þeim formerkjum að hún væri rasísk og komið fyrir í öðru verki. Gjörningurinn er í takt við samtímakenningu, fræðilega kynþáttahyggju (e. … Read More