Landlæknisembættið sendi í gær frá sér leiðréttingu á andlátstölum vegna COVID-19. Á síðunni Covid.is sem er í umsjón embætti Landlæknis og Almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra segir að dauðsföll vegna Covid frá upphafi séu alls 120. Eftir yfirferð dánarvottorða hjá embætti landlæknis hefur komið í ljós að samtals hafi orðið 153 andlát á Íslandi vegna COVID-19 frá upphafi faraldurs til 1. apríl 2022. … Read More
Þrýst á Ísland að stöðva blóðmerahald – The Guardian fjallar um málið
Breski fjölmiðillinn The Guardian birti frétt um blóðmerahald á Íslandi í dag þar sem meðal annars er rætt við nokkra Íslendinga um starfsemina: Þrýst er á Ísland að banna framleiðslu á hormóni sem unnið er úr fylfullum hryssum, iðnað sem margir álíta dýraníð. Hormónið er notað af bændum víðs vegar um Bretland og Evrópu til að ýta undir frjósemi svína, … Read More
Að sjá í gegnum áróður
Hildur ÞórðardóttirVið teljum okkur öll vita hvað áróður er. Einhver er að reyna að fá okkur til að trúa einhverju, til dæmis að kjósa ákveðinn flokk, styðja málstað sem við myndum ekki styðja undir eðlilegum kringumstæðum eins og stríð til dæmis, eða jafnvel taka af okkur sjálfsögð mannréttindi eins og gert var í Covid. Áróður er sérstaklega hannaður til að … Read More