“Slegist um apabóluefnið” segir sóttvarnalæknir – “ný útgáfa með minni aukaverkunum”

frettinInnlendar1 Comment

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir í samtali við mbl.is að bóluefnið sem nota eigi við apabólunni muni koma til landsins en ekki er vitað hvenær og hversu mikið magn. „Við erum að kaupa en þetta er allt í gegn­um Evr­ópu­sam­bandið því það er nátt­úru­lega sleg­ist um þessi bólu­efni. Evr­ópu­sam­bandið hef­ur virkað sem miðlæg­ur aðili varðandi þetta bólu­efni sem er fá­an­legt. Það … Read More

Tillögum um framsal þjóðríkja á framkvæmdavaldi til WHO frestað um sinn

frettinErlentLeave a Comment

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur tímabundið dregið til baka 12 af 13 breytingum sem Biden-stjórnin lagði fram á núgildandi alþjóðlegum heilbrigðisreglum (IHR) á ársfundi Alþjóðaheilbrigðisþingsins (WHA) í síðustu viku. Málið varðar breytingar á heimsfaraldurssáttmála WHO og aðildarríkja sem felur í raun í  sér að aðildarríki framselji sjálfsákvörðunarrétt sinn í heilbrigðismálum til WHO á tímum heimsfaraldurs. Það voru sendifulltrúar Afríkuríkja sem stöðvuðu samþykktina … Read More

Nýsjálenskir læknar biðja lögreglu að rannsaka dauðsföll og veikindi eftir bólusetningar

frettinErlent1 Comment

Á þriðjudag birtu nýsjálenskir lækna og lyfjafræðingar opið bréf um nauðsyn þess að rannsaka dauðsföll í kjölfar Covid-19 bólusetninga, og fram kemur að „ítarlegri útgáfa sé í undirbúningi fyrir lögregluna.“ NZDSOS er hópur lækna, tannlækna, lyfjafræðinga og dýralækna sem hefur myndað bandalag við aðra hópa bæði í Nýja-Sjálandi og á alþjóðavettvangi: „Við biðlum aftur til lögreglunnar, undir forystu Andrew Coster, … Read More