Páll Vilhjálmsson skrifar. Í síma Páls skipstjóra Steingrímssonar var myndband af honum og konu sem hann átti vingott við eftir skilnað. Síma Páls var stolið fyrir ári að undirlagi RÚV, Stundarinnar og Kjarnans, RSK-miðlum. Blaðamenn afrituðu öll gögn úr símanum. Skipstjórinn var meðvitundarlaus vegna byrlunar þegar símanum var stolið. Páll kærði stuldinn 14. maí sl. ár. Eftir að lögreglurannsókn hófst gripu … Read More
Refsiaðgerðir gegn evrópskum neytendum
Geir Ágústsson skrifar. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir ESB ætla smám saman að banna innflutning á olíu frá Rússlandi. Tillögur að nýjum refsiaðgerðum gagnvart Rússum hafa verið kynntar vegna innrásar þeirra í Úkraínu. Eða öllu heldur: Refsiaðgerðum gagnvart evrópskum neytendum, því Rússar eru óðum að aðlaga flutningakerfi og innviði að nýjum viðskiptaleiðum. Pútín ætlar auðvitað að svara … Read More
Geðheilsa á ekki að vera forréttindi
Ingibjörg Gróa Gunnarsdóttir skrifar: Helsta dánarorsök einstaklinga á aldrinum 15-29 ára á Íslandi eru sjálfsvíg og að meðaltali falla 39 einstaklingar fyrir eigin hendi á hverju ári. Birtingarmyndir geðsjúkdóma eru þó margvíslegar og má því þrefalda tölu andláta af völdum geðsjúkdóma í heild, því sjálfsvíg eru aðeins brot af birtingarmynd geðræns vanda. Þrátt fyrir að geðsjúkdómar sé einn stærsti vandi … Read More