Arnar Þór Jónsson lögmaður, fyrrverandi dómari og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins er með vikulega þætti á Útvarpi Sögu, Í leit að sannleikanum. Í síðasta þætti sínum fjallaði Arnar Þór um fjórða valdið, þ.e. fjölmiðla, og segir að þeir hafi í raun verið teknir úr sambandi í kórónuveirufaraldrinum þegar fjölmiðlum var bætt á lista almannavarnadeildar yfir starfsfólk í framlínustörfum. Í þættinum las Arnar … Read More
Himinhá verðbólga gerir Erdogan sáttfúsan – Hamas þarf burt
Verðbólga er ekki alslæm. Götumótmæli vegna 60% verðbólgu í Tyrklandi virðast hafa breytt Erdogan í friðarsinna. Hann fór til Sameinuðu arabísku furstadæmanna í mars og hinn 28. apríl hitti hann bæði Mohammed bin Salman og Salman konung í Sádi Arabíu. Hann vill að Arabaríkin fjárfesti í Tyrklandi og fari aftur að kaupa af þeim vörur en samskiptin hafa verið takmörkuð … Read More
Milljónir bóluefnaskammta ónotaðir eða í ruslinu sökum lítillar eftirspurnar
Á sama tíma og æðstu heilbrigðisfulltrúar Bandaríkjanna eru að hvetja ákveðna hópa Bandaríkjamanna til að fara í enn eina Covid sprautuna, glíma heilsugæslustöðvar um allt land við vaxandi vandamál, þ.e. hvernig eigi að mæta minnkandi eftirspurn eftir bóluefnum, og lágmarka sóun á ónotuðum milljónum skammta sem eru við það að renna út. Frá því að COVID-19 bóluefnin í Bandaríkjunum fengu … Read More