Svavar Viðarsson fékk blóðtappa í heila og greindist með hjartagalla fyrir um ári síðan og voru honum ekki gefnar miklar líkur á bata. „Ég tók það ekki í mál að ég myndi ekki lifa veikindin af eða festast í þessu ástandi. Ég leyfði mér ekki að hugsa út í það neikvæða sem gæti gerst heldur einblýndi ég á það jákvæða … Read More
Íslenska ríkið hefur keypt Covid bóluefni fyrir 3,9 milljarða og gefið 750 milljónir til COVAX
Íslenska ríkið hefur keypt Covid bóluefni fyrir 3,9 milljarða kr. frá upphafi faraldurs samkvæmt svari frá heilbrigðisráðuneytinu. Auk þess hefur ríkið greitt 750 milljónir kr. til Gavi Covax bandalagsins sem sér um að dreifa Covid bóluefnum til efnaminni þjóða. Ráðuneytið var spurt hver hugmyndin á bak við kaup ríkisins á 1,4 milljónum skammta af Covid bóluefnum væri (fyrir 370 þúsund … Read More
Á að þjarma að rússneskum almenningi til að refsa Pútín?
Eftir Geir Ágústsson: Í dag birtist ritstjórnargrein í Morgunblaðinu þar sem kallað er eftir að rússneskir ferðamenn fái ekki að ferðast til Evrópu. Tilvitnun: Rússar leita því til Finnlands, Lettlands og Eistlands og fljúga þaðan til áfangastaða sunnar í álfunni án þess að hafa miklar áhyggjur af þeim refsiaðgerðum sem eiga að bíta á Rússland. Flugbannið er einmitt dæmi um … Read More