Tveir hlauparar í Comrades maraþonhlaupinu í Suður-Afríku á sunnudag létust og 74 voru fluttir á sjúkrahús, einn er enn í öndunarvél. Hin 47 ára Phakamile Ntshiza, sem hljóp fyrir aðventistaíþróttafélagið í Pretoríu, lést á leiðinni til Durban. Hann hneig niður skömmu áður en hann var hálfnaður og var úrskurðaður látinn þegar læknateymi kom á vettvang. Mzamo Mthembu, 31 árs, frá félaginu … Read More
Rishi Sunak: ,,Það voru mistök að veita vísindamönnum svo mikil völd í faraldrinum“
Rishi Sunak, fyrrverandi fjármálaráðherra Breta, segir nú að það hafi verið mistök af ríkisstjórninni að veita vísindamönnum svo mikið vald meðan á kórónuveirufaraldrinum stóð og að andstöðu hans við lokun skólum hafi verið mætt með þögn á einum fundanna. Sunak telur að helstu mistökin hafi verið að leyfa vísindaráðgjafahópnum (Sage) að hafa svo mikil áhrif á ákvarðanatöku um lokanir leikskóla, … Read More
Suður-afríska leikkonan Charlbi Dean látin eftir óvænt og skyndileg veikindi í New York
Suður-afríska fyrirsætan og leikkonan Charlbi Dean lést skyndilega í New York á mánudag, 32 ára gömul. Dánarorsök liggur ekki fyrir en talsmenn hennar segja hana hafa látist á spítala í borginni eftir skyndileg og óvænt veikindi. Charlbi fór með hlutverk í kvikmyndinni Triangle of Sadness, ásamt stórleikurum á borð við Woody Harrelson og hlaut myndin verðlaun á Cannes hátíðinni í … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2