Bandarísk litíumnáma mun eyðileggja umhverfið, menningararfleifð og útrýma bændum á svæðinu

frettinErlentLeave a Comment

Thacker Pass litíumúmnáman er staðsett á útdauðu ofureldfjalli og er stærsta þekkta litíumauðlindin í Bandaríkjunum. Þegar Lithium Nevada er komið í gang í opnu námunni er gert ráð fyrir að hún skili milljörðum dollara í tekjum og milljónum í skatta. En þetta mun einnig eyðileggja Peehee Mu’huh, helgan stað fyrir Fort McDermitt ættbálkinn, eyðileggja nærumhverfið og flytja bændur og búgarðseigendur … Read More

Til komi hennar ríki – draumurinn rætist

frettinArnar Sverrisson, PistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Fyrir um það bil sex öldum síðan kom út merkilegt rit, „Borgríki kvennanna“ (Le Livre de la Cite des Dames), eftir hina fransk-ítölsku Christine de Pizan (1364-1430). Christine var nafntogaður rithöfundur við nokkrar hirða Evrópu. Í kvenfrelsunarsögunni er henni hampað sem fyrsta atvinnuhöfundi af kvenkyni. Christine átti efnaðan maka, en varð ung ekkja. En farborði hennar og … Read More

Afturkræft veður?

frettinPistlarLeave a Comment

Sumarkuldinn í Reykjavík 2022 er óafturkræfur. Alveg eins og veðrið í gær er ekki afturkræft i dag. Einföld sannindi, sem þarf ekki að segja upphátt. Eða svo skyldi maður ætla. En æðsti yfirmaður veðurfarsútreikninga á Íslandi, sjálfur veðurstofustjóri, telur brýnt að koma sjálfsögðum sannindum á framfæri. Árni Snorrason veðurstofustjóri er í viðtali á vísi.is undir fyrirsögninni: Ís­lendingar verða að búa … Read More