Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins leggur til lögboðna minnkun á raforkunotkun á álagstímum sem hluta af víðtækum aðgerðum til að takast á við orkukreppuna, segir miðillinn RTE. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnarinnar, sagði við fréttamenn: „Við verðum að spara rafmagn en við verðum að spara það á skynsaman hátt. „Ef horft er á raforkukostnað þá eru álagstoppar, og það er það sem … Read More
Þórður Snær og Arnar Þór stefna Páli Vilhjálmssyni fyrir meint meiðyrði
Páll Vilhjálmsson segir frá því á bloggi sínu að honum hafi borist stefna frá blaðamamönnunum Þórði Snæ Júlíussyni og Arnari Þór Ingólfsssyni. Þórður Snær og Arnar Þór stefna Páli fyrir héraðsdóm vegna meintra ærumeiðandi ummæla. Lögmaður þeirra Vilhjálmur H. Vilhjálmsson krefst ómerkingar tvennra ummæla: 1. Arnar Þór Ingólfsson og Þórður Snær Júlíusson, blaðamenn á Kjarnanum, […] eiga aðild, beina eða óbeina, að … Read More
Börn sem fæðast úr frystum fósturvísi líklegri til að fá krabbamein seinna á ævinni samkvæmt nýrri rannsókn
Vísindamenn við Háskólann í Gautaborg í Svíþjóð komust að því að börn sem urðu til úr frystum fósturvísi voru í aukinni hættu á að fá hvítblæði og krabbamein sem tengjast miðtaugakerfinu. Athygli vakti að hættan fannst ekki hjá börnum sem fæddust með öðrum frjóvgunarleiðum. Fæðingar sem verða til úr frystum fósturvísum eru tiltölulega sjaldgæfar og er örlítill hluti barna sem … Read More