RAND segir skjölum „sem var lekið“ um stríðið í Úkraínu vera fölsk

frettinErlentLeave a Comment

Sænska blaðið Nya Dagbladet sagði frá því á þriðjudag að skjölum sem hafi verið lekið og unnin af bandaríska greiningarfyritækinu RAND gæfu til kynna að Bandaríkin hefðu ýtt Rússum út í stríðið til að skapa olíu-og efnahagskreppu í Evrópu. Fréttin birti það helsta úr sænsku fréttinni. Á samfélagsmiðlum mátti lesa að einhverjir teldu gögnin vera fölsuð. Fréttin sendi fyrirspurn á … Read More

25 fjölmiðlar fengu alls 381 milljón í ríkisstyrk

frettinInnlendar3 Comments

Úthlutunarnefnd um rekstrarstyrki til einkarekinna fjölmiðla hefur lokið störfum og alls fá 25 miðlar styrk en í fyrra voru þeir 19. Til úthlutunar var 381 milljón og þar af fóru rúmlega 200 milljónir til þriggja stærstu fjölmiðlafyrirtækja landsins. Í tilkynningu á vef Fjölmiðlanefndar kemur fram að alls hafi borist 28 umsóknir um styrki og samtals var sótt um rekstrarstuðning að … Read More

22 tilkynningar um gollurshúss-eða hjartavöðvabólgu þar af fjórar hjá börnum

frettinInnlendarLeave a Comment

Lyfjastofnun hafa borist 6,184 tilkynningar vegna gruns um aukaverkun í kjölfar bólusetningar gegn COVID-19. Þar af eru 303 flokkaðar sem alvarlegar. 22 tilkynningar hafa borist um hjartavöðva-og gollurshússbólgu, þar af fjórar í aldurshópnum 5-17 ára og 18 í hópnum 18 ára og eldri. Talið er að um 1 – 10% aukaverkana séu tilkynntar lyfjastofnunum eða yfirvöldum. Í þessari umfangsmiklu Harvard rannsókn má til dæmis … Read More