Hið Kalda stríð 21. aldar – I. hluti

frettinHallur Hallsson1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: BANDARÍSKT PLOTT AÐ RÚSTA EVRÓPU … Með Úkraínu-stríðinu stefna Bandaríki Ameríku að því að knésetja Bandaríki Evrópu sem við þekkjum sem Evrópusambandið; heimsveldi sem Ameríka vill ekki upp á dekk. Sænski fréttamiðilinn Nya Dagbladet birti á dögunum leyniskjöl frá Rand-hugveitunni vestanhafs þess efnis að með stríði í Úkraínu vilji Bandaríkin lama Evrópu sem keppinaut á hinu stóra sviði … Read More

Kosningabandalagi Bræðralags Ítalíu spáð stórsigri samkvæmt útgönguspám

frettinErlent, Stjórnmál1 Comment

Kosningabandalagi Bræðralags Ítalíu, undir stjórn Giorgiu Meloni, er spáð stórsigri í ítölsku þingkosningunum samkvæmt útgönguspám sem birtar voru í kvöld. Bandalaginu er spáð 41 – 45 prósent atkvæða en bandalaginu á vinstri vængnum er spáð 25 – 29 prósentum. Flokk­ur­inn Bræðralag Ítal­íu hef­ur aldrei verið í rík­is­stjórn en virðist nú ætla bera sig­ur úr bít­um í kosn­ing­un­um. Samkvæmt útgönguspánni vinnur hægri-kosningabandalag … Read More

Kosningarnar í Úkraínu: Meirihluti íbúa Donetsk búnir að kjósa í gær

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, StjórnmálLeave a Comment

Erna Ýr skrifar frá Moskvu: Á öðrum degi atkvæðagreiðslunnar var meirihluti íbúa í Donetsk (Peoples Republic, DPR), eða rúmlega 55%, búnir að greiða atkvæði í kosningu um það hvort að sjálfsstjórnarríkið skuli verða hluti af Rússneska ríkjasambandinu seint í gær. Það hefur blaðamaður eftir ónefndum heimildamanni, sem kvað stjórnvöld á svæðinu hafa gefið það út. Það fékkst jafnframt staðfest hér. … Read More