Eftir Arnar Sverrisson: Fyrir skemmstu sagði fréttastofa RÚV okkur frá því, að Úkraínumenn hefðu unnið stórsigur á Rússum í suðri og lagt undir sig víðáttumikil, hernumin landsvæði. En það láðist að geta þess, að áður höfðu Rússar boðið þeim, sem vildu, skjól fyrir þeim hamförunum, sem í vændum væru. Svæðisins var gætt af herlögreglu. Sumir – eins og bandarískur hermaður, … Read More
Dauði drottningar og duft hinna dánu
Eftir Ögmund Jónasson: Dauðinn er oftast prívatmál. Þó ekki alveg því oftar en ekki er það svo að fleiri en nánasta fjölskylda vilja gjarnan fá tækifæri til að kveðja vin og samstarfsmann og svo er til í dæminu að samferðamenn vilji sýna hinum látna virðingu, starfi hans og framlagi, með því að mæta í útförina eða skrifa minningarorð. Það er … Read More
Alþjóðaefnahagsráðið (WEF) segir COVID-19 hafa verið prófstein á samfélagslega ábyrgð
Í grein sem birtist á vef Alþjóðaefnaghagsráðsins (World Economic Forum – WEF) 14. september sl.: “My Carbon: An approach for inclusive and sustainable cities” er að finna athyglisverða fullyrðingu sem hingað til hefur verið kölluð samsæriskenning. Í greininni er fjallað um þá drauma auðkýfinganna í WEF um að borgir verði sjálfbærar, burt séð frá þeim lífsgæðum sem fólk muni þurfa að búa … Read More