Karl III Englandskonungur hefur fengið á sig töluverða gagnrýni að undanförnu, þá einna helst þegar kemur að fjármálum hirðarinnar, en Karl þarf ekki að borga neinn erfðaskatt af þeim gífurlegu fjármunum sem hann erfði við andlát móður sinnar Elísabetar Englandsdrottningar. Þá hefur almenningur í Bretlandi einnig miklar áhyggjur af komandi vetri því rafmagnskostnaður hefur hækkað gríðarlega vegna Úrkaínustríðsins og ákvörðunar … Read More
Kísill fyrir húð, hár og bein
Guðrún Bergmann skrifar: Vissir þú að kísill (silica) er talinn vera fjórða mikilvægasta næringarefni líkamans? Þrátt fyrir þetta mikilvægi er tiltölulega stutt síðan menn fóru að gera sér grein fyrir hversu öflug áhrif hann gæti haft á heilsufars mannslíkamann. En af hverju ættirðu að íhuga að taka inn kísil? NÁTTÚRULEG KOLLAGEN FRAMLEIÐSLA Kísillinn eykur náttúrulega kollagen framleiðslu líkamans, sem er … Read More
Ekki sama hver ræðst á hvern
Jón Magnússon skrifar: Fyrir ekki alllöngu réðist her Aserbadsjan á Armena og hernámu mikið land og hröktu íbúana á flótta. Sú innrás ólíkt innrás Rússa í Úkraínu varð ekki tilefni til aðgerða af hálfu Bandaríkjanna eða Evrópusambandsins. Engar refsiaðgerðir voru boðaðar og engar heitingar gagnvart árásaraðilanum Aserbadjan eða viðbúnaður. Rússum og Tyrkjum tókst að ná samningum um vopnahlé,en Vesturveldin létu … Read More