SD og sænskur raunveruleiki

frettinErlent, PistlarLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: „Blaðakonan segir að það sé ekki málflutningur SD sem tryggi þeim fylgi heldur sænskur raunveruleiki.“ Í nýjasta hefti af vikuritinu The Spectator birtist grein eftir sænska blaðakonu, Paulinu Neuding, um Svíþjóðardemókratana, flokkinn sem fékk rúm 20% í þingkosningunum 11. september og ræður úrslitum um hvort tekst að mynda ríkisstjórn í Svíþjóð án jafnaðarmanna. Í upphafi minnir hún … Read More

Tölvukerfi Tækniskólans óstarfhæft vegna netárásar: hakkarar fara fram á greiðslur

frettinInnlendarLeave a Comment

Fréttinni bárust í dag upplýsingar frá föður nemanda sem stundar nám við tölvudeild Tækniskólans um að sonur hans hafi ekki getað stundað námið við skólann í eina viku vegna netárásár sem gerð var á skólann í síðustu viku. Eftir því sem Fréttin kemst næst þá er um að ræða alvarlega árás og hefur skólinn átt erfitt með að bregðast við … Read More

Transaktívistar og Antífa hyggjast mótmæla göngu lesbía í Leeds um helgina

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir2 Comments

Nú um helgina ætlar hópur lesbískra kvenna að efna til göngu í Leeds á Bretlandi og er hún skipulögð af samtökunum Lesbian Strength Collective. Hópur transaktívista og Antífa í Leeds hyggst þó mæta til að mótmæla þeim og trufla göngu þeirra. Sá hópur lítur svo á að lesbíurnar séu transfóbískar af því þær viðurkenna ekki að karlar sem skilgreina sig … Read More