Biden-stjórnin ætlar að gefa Úkraínu 600 milljónir dollara til viðbótar í vopnabúnaði til að berjast gegn Rússlandi. Þetta sögðu tveir aðilar sem þekkja til málsins, þar sem Bandaríkin ætla að auka kraftinn í nýlegri gagnsókn úkraínskra hermanna. Búist er við að bandarískir embættismenn tilkynni þetta síðar í dag eða á morgun föstudags, að sögn heimildarmanna sem óskuðu eftir að vera … Read More
Samstöðuleikur hjá knattspyrnufélaginu Elliða vegna fráfalls eiginkonu formannsins
Knattspyrnufélagið Elliði stendur fyrir samstöðuleik laugardaginn 17. september vegna skyndilegas fráfalls eiginkonu formanns félagsins, Guðmundar M. Sigurbjörnssonar. Saman áttu þau tveggja ára dóttur og hefur verið stofnaður styrktarreikningur fyrir feðginin. Þetta kemur fram í viðburði sem hefur verið stofnaður í tengslum við leikinn á samfélagsmiðlum þar sem segir: Fyrr í september átti sá sorglegi atburður sér stað að Helga, eiginkona … Read More
RAND segir skjölum „sem var lekið“ um stríðið í Úkraínu vera fölsk
Sænska blaðið Nya Dagbladet sagði frá því á þriðjudag að skjölum sem hafi verið lekið og unnin af bandaríska greiningarfyritækinu RAND gæfu til kynna að Bandaríkin hefðu ýtt Rússum út í stríðið til að skapa olíu-og efnahagskreppu í Evrópu. Fréttin birti það helsta úr sænsku fréttinni. Á samfélagsmiðlum mátti lesa að einhverjir teldu gögnin vera fölsuð. Fréttin sendi fyrirspurn á … Read More