Eftir Geir Ágústsson: Við á Norðurlöndunum sögðum að mestu bless við veiruhræðslu, grímur og glundur í upphafi þessa árs, yfirleitt í kringum febrúar og mars. Fólk hætti að mæta í sprautur, yfirvöld gáfust upp á hræðsluáróðrinum og veira fékk að gera það sem allar kórónuveirur gera: Smita og stökkbreytast í kvefpest. En brjálæðið stendur enn víða yfir. Kína er þar … Read More
Byrlari, blaðamenn og drullusokkurinn Seljan
Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Eftir að sími Páls skipstjóra komst í þjófahendur aðfaranótt 4. maí 2021 voru send sms-skilaboð til vinar skipstjórans. Á meðan Páll skipstjóri var meðvitundarlaus á gjörgæslu kom tilboð úr síma hans um partí með skipstjóranum. Viðtakandinn var mátulega tilkippilegur. Þá kom þetta svar úr síma skipstjórans: Tökum bara ekki Seljan á þetta, þann drullusokk. … Read More
Landbúnaðarráðherra Hollands segir af sér eftir stöðug mótmæli bænda
Hollenski landbúnaðarráðherrann, Henk Staghouwer, sagði óvænt af sér í vikunni og kemur afsögn hans í kjölfar mikilla mótmæla bænda undanfarna mánuði vegna nýrra reglna stjórnvalda sem vilja vill draga úr losun níturs og ammóníaks um 50% á landsvísu fyrir árið 2030. Bændur halda því fram að hollenska ríkisstjórnin sé farin að færast í átt að einræði, sé að taka meira … Read More