Erna Ýr skrifar frá Moskvu: Kosningum lauk klukkan 16 að staðartíma þriðjudaginn 27. september sl. Í sjálfstjórnarríkjunum Donetsk Peoples Republic (DPR), Lugansk Peoples Republic (LPR), og héruðunum Kherson og Zaporozhye í Úkraínu, en blaðamaður var á staðnum og fylgdist með þegar kjörstað í Donetsk (höfuðborginni) var lokað. Kosið var um það í sjálfsstjórnarríkjunum, hvort þau vildu verða aðili að Rússneska … Read More
400 sprengjusérfræðingar staddir hérlendis á sprengjuæfingu NATO
Um 400 sprengjusérfræðingar frá 14 löndum eru staddir hér á landi vegna Northern Challenge sem er árleg æfing sprengjusérfræðinga. Um er að ræða alþjóðlega æfingu Atlantshafsbandalagsins sem séraðgerðasveit Landhelgisgæslunnar skipuleggur. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Landhelgisgæslunnar 26. september sl. Á æfingunni eru viðbrögð við hryðjuverkum æfð með því að veita þátttakendum færi á að aftengja samskonar sprengjur og … Read More
Bátur með farandfólki sökk við strendur Flórída stuttu áður en fellibylurinn skall á
Bátur með farandfólki frá Kúbu sökk aðeins nokkrum klukkustundum áður en fellibylurinn Ian skall á land í Flórída, að því er bandaríska landamæraeftirlitið greindi frá í gær. Tuttugu manns er saknað en þremur var bjargað og fjórir gátu synt í land, að sögn embættismanna. „Bandarískir landamæraeftirlitsmenn brugðust við komu farandfólks á Stock Island, Flórída,“ sagði Walter Slosar yfirmaður eftirlits í … Read More