Bylting í Evrópu – haustið í Prag

frettinArnar Sverrisson, PistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Mér er enn í fersku minni innrás Ráðstjórnarríkjanna í Tékkóslóvakíu árið 1968. Það var um vor og ég var eins og fleiri önnum kafinn við járnabindingar, þegar í hátölurum vinnusvæðisins glumdi við frétt; herjir Ráðstjórnarríkjanna, Póllands og fleiri Varsjárbandalagsríkja höfðu ráðist inn í Prag og brotið á bak aftur uppreisn hugrakkra Tékkóslóvaka gegn „alræði öreiganna.“ Það varð … Read More

Fauci og talskona Hvíta hússins fá 21 dag til að afhenda samskipti við samfélgasmiðlana

frettinErlent1 Comment

Alríkisdómari skipaði Dr. Anthony Fauci, sóttvarnalækni Bandaríkjanna, og fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins á þriðjudag að afhenda tölvupóstsamskipti sín við fimm samfélagsmiðlafyrirtæki. Úrskurðurinn kemur í kjölfar málsóknar þar sem Biden-stjórnin er sökuð um samráð við samfélagamiðla í ritskoðun á COVID-19 upplýsingum sem voru ekki í takt við upplýsingar stjórnvalda. Fauci og Karine Jean-Pierre fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins hafa 21 dag til að afhenda … Read More

Getur blindur maður stjórnað þotu?

frettinInnlendarLeave a Comment

Már Gunnarsson sundkappi og tónlistarmaður með meiru er svo sannarlega margt til lista lagt, en hann sannaði nú á dögunum að blindur maður getur flogið flugvél undir leiðsögn. Már segir að sem barn hafi hann dreymt mikið um flug og að verða flugmaður. Þegar hann varð eldri þá varð honum ljóst að hann yrði líklega ekki vinsælasti flugmaður í heimi … Read More