VELKOMIN í rússnesku refsiaðgerðirnar skrifar breska tímaritið The Sun, þar sem hitunarkostnaður og eldsneytisverð er brot af því sem þekkist nú í Bretlandi. Matarkostnaður lækkar líka í hverjum mánuði og Rússarnir djamma eins og ekkert sé stríðið. Eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu í febrúar hét Boris Johnson því að refsiaðgerðir vestrænna ríkja myndu „hefta rússneska hagkerfið“. Í mars … Read More
Uppljóstrari og íhald – undur og stórmerki í breskum stjórnmálum
Eftir Arnar Sverrisson: Baráttan um formannssætið í breska íhaldsflokknum hefur líklega ekki farið fram hjá neinum. Fyrrum fjármálaráðherra, Rishi Sunak, og fyrrum utanríkisráðherra, Mary Elizabeth (Liz) Truss, bitust um embættið. Arfurinn eftir Boris Johnson og afstaðan til hans varð óhjákvæmilega ásinn, sem allt snerist um í baráttunni. Striðshaukurinn, Liz, styður enn sem fyrr stríðsbrjálæðið í Úkraínu. Það má gera ráð … Read More
Glæpaleiti: breytt fréttastefna Stefáns
Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Ákærur verða gefnar út í RSK-sakamálinu á næstunni. Miðstöð glæpsins gegn Páli skipstjóra Steingrímssyni var á RÚV. Málsgögn, sem þegar eru kunn, staðfesta það. Tveir starfsmenn RÚV, annar fyrrverandi, eru meðal sakborninga. Þá er verktaki RÚV sakborningur. Stefán Eiríksson útvarpsstjóri hefur ekki gert grein fyrir aðkomu og ábyrgð RÚV. Á bakvið tjöldin er Stefán … Read More