Mikilvægt að uppgjör á Covid faraldrinum fari fram svo sagan endurtaki sig ekki

frettinInnlendarLeave a Comment

Sigríður Á. Andersen fyrrverandi dómsmálaráðherra og Andrés Magnússon fulltrúi ritstjóra Morgunblaðsins ræddu ýmis mál í hlaðvarpsþættinum Þjóðmál á föstudaginn var. Til dæmis ræddu þau stríðið í Úkraínu og málefni flóttamanna og hælisleitenda hér á landi sem komið er í algert óefni og tvö sveitarfélög hafa þegar gefið út að þau geti ekki tekið við meira fólki. Þá var einnig rætt … Read More

Fjöldamótmæli í Prag gegn hækkandi orkuverði, ESB og NATÓ

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Talið er að um 70.000 manns hafi mótmælt á götum Prag gegn tékkneskum stjórnvöldum í gær, 3. september. Mótmælendurnir hvöttu ríkisstjórnina til að vinna harðar í því að stjórna hækkandi orkuverði og lýstu andstöðu sinni við Evrópusambandið og NATO. Þeir kröfðust þess einnig að yfirvöld tækju hlutlausa afstöðu til Úkraínudeilunnar. Hér má sjá myndir og myndbönd frá gríðarlega fjölmennum mótmælum … Read More

Örbirgð og kuldi

frettinJón Magnússon2 Comments

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður skrifar: Stjórnmálastétt Evrópu, hefur um árabil hamast við að loka orkuverum og stuðla að svonefndum orkuskiptum, til þess, að koma í veg fyrir hlýnun af mannavöldum. Afleiðingin er hærra orkuverð til neytenda og heljartak Rússa á orkusölu. Vinur minn í Danmörku á twin bifreið segir orkuverðið svo hátt, að honum detti ekki í hug að keyra á … Read More