Helgi og Þóra í viðtali blaðamanns tengdum sakborningi

frettinPistlar2 Comments

Eftir Pál Vilhjálmssson kennara og blaðamann: Eva Hauksdóttir réttargæslumaður Páls skipstjóra Steingrímssonar sendi Fréttablaðinu kvörtun vegna drottningarviðtals við Helga Seljan og Þóru Arnórsdóttur á Fréttavaktinni. Fréttamaðurinn sem stýrði viðtalinu er tengdur fjölskylduböndum sakborningi í RSK-sakamálinu. Þar er Þóra einnig sakborningur. Málið snýst m.a. um byrlun, símastuld, brot á friðhelgi og stafrænt kynferðisofbeldi. Eva skrifar Brot það sem Þóra Arnórsdóttir og … Read More

Keyrt á flugvél Icelandair á Heathrow flugvelli

frettinErlentLeave a Comment

Flugvél Icelandair lenti í árekstri við farþegaflugvél Korean Air á Heathrow-flugvelli í London í kvöld. Það var væng­ur flug­vél­ar Kor­e­an Air sem skall á stél­ Icelanda­ir vélarinnar sem var kyrrstærð.  Engan sakaði en farþegar voru um borð þegar áreksturinn varð. Meðal farþega voru 50 nemendur í Verzlunarskóla Íslands sem bíða nú á Heathrow-flugvellinum í London án farangurs. Ferð nemendanna var hluti af … Read More

Hentar fjárfestingastefna Vanguard Íslendingum?

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir4 Comments

Nú þegar sjóðastýringarrisinn Vanguard er orðinn stór hluthafi í Íslandsbanka þá er við hæfi að hugleiða hvort fjárfestingarstefna þeirra henti okkur. Fyrir ekki svo mörgum árum tilkynnti Larry Fink forstjóri BlackRock, stærsta sjóðastýringarrisa heims, forstjórum fyrirtækja að nú væri ekki nóg að hugsa bara um hagnað – þau þyrftu einnig að leggja sín lóð á vogarskálarnar til að bæta samfélagið. … Read More