Eftir Geir Ágústsson: Heilsugæslan á höfuðborgarsvæðinu hyggst boða 60 ára og eldri í fjórðu Covid-bólusetninguna og bólusetningu gegn inflúensu um leið. Núna má víst sprauta fyrir hvoru tveggja á sama tíma sem er talið mikið hagræði. Áður mátti það ekki. Núna má það. Svona fleygir læknavísindunum fram! Og fólk mætir og brettir upp ermar og vonar það besta. Vonast til … Read More
Bogi: nánast glæpur og fullframinn
Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Þekktasta þulan á RÚV, Bogi Ágústsson, segir „nánast glæpsamlegt“ hvernig Samherji kom fram við Helga Seljan. Í fyrravetur gerði Samherji nokkur myndbönd til áhorfs á youtube sem andmæltu áróðri Helga Seljan og RSK-miðla. Þá kærði Samherji Helga til siðanefndar RÚV, sem taldi fréttamanninn þverbrjóta siðareglur stofnunarinnar. Það var „afbrot“ útgerðarinnar. Til að koma í veg fyrir … Read More
Bandarísk litíumnáma mun eyðileggja umhverfið, menningararfleifð og útrýma bændum á svæðinu
Thacker Pass litíumúmnáman er staðsett á útdauðu ofureldfjalli og er stærsta þekkta litíumauðlindin í Bandaríkjunum. Þegar Lithium Nevada er komið í gang í opnu námunni er gert ráð fyrir að hún skili milljörðum dollara í tekjum og milljónum í skatta. En þetta mun einnig eyðileggja Peehee Mu’huh, helgan stað fyrir Fort McDermitt ættbálkinn, eyðileggja nærumhverfið og flytja bændur og búgarðseigendur … Read More