Eru bólusetningar til heilsubótar?

frettinArnar Sverrisson, Pistlar3 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: Umframdánartíðni er um þessar mundir staðreynd á Vesturlöndum. Það virðist mega álykta, að hún sé tengd þeim ofboðslegu bólusetningum gegn covid-19, sem yfirvöld þvinga okkur til að þiggja. Marga rekur í rogastans yfir dánartíðninni, stöðugu smiti covid-19 veirunnar og ofurháu hlutfalli bólusettra meðal látinna (af völdum) veirunnar. Rannsóknir óháðra vísindamanna leiða í ljós þá staðreynd, að aukaverkanir … Read More

Hið Kalda stríð 21. aldar – II hluti

frettinHallur Hallsson, StjórnmálLeave a Comment

Íslamskar þjóðir sprengdar á steinöld Undir aldarlok 20. aldar kom út skýrsla um Nýja bandaríska öld – New American Century: Strategy, Forces and Recources for a New Century. Skýrslan var stefnumótun 21. aldar í kjölfari hruns Sovétríkjanna. Þar var lögð áhersla á útþenslu Nato undir forystu Bandaríkjanna fremur en Evrópa komi á fót eigin her. Þar stendur: “Eins og málum … Read More

Fyrrum utanríkisráðherra Póllands: „Takk Bandaríkin“

frettinErlentLeave a Comment

Radek Sikorski, fyrrum varnarmála-og utanríkissráðherra Póllands og þingmaður Evrópusambandsins birti mynd á Twitter af lekanum á Nord Stream leiðslunni og sagði einfaldlega „Takk Bandaríkin.“ Danski her­inn hef­ur birt mynd­skeið á vefsíðu sinni sem tekið er úr þyrlu norska hersins. Þar má sjá má hvernig gasið sem lek­ur úr Nord Stream leiðslu kem­ur upp á yf­ir­borð Eystra­salts með töluverðum lát­um. Búið … Read More