Jón Magnússon skrifar: Ánægjulegt að Guðmundur Árni Stefánsson bæjarfulltrúi, en áður þingmaður og ráðherra skuli gefa kost á sér sem varaformaður Samfylkingarinnar við hlið Kristrúnar Flosadóttur, sem allt stefnir í að verði sjálfkjörin formaður flokksins. Samfylkingin hefur ekki náð að mynda sér stöðu sem vinstri miðflokkur eins og systurflokkar hennar á Norðurlöndum frá því að Jóhanna Sigurðardóttir færði flokkinn út … Read More
Páll Steingrímsson birtir athugasemdir við bókina „Ekkert að fela“
Bókin Ekkert að fela –Á slóð Samherja í Afríku kom út árið 2019 og er skrifuð af þeim Helga Seljan, Aðalsteini Kjartanssyni og Stefáni Aðalsteini Drengssyni, en þeir unnu umfjöllun Kveiks um Samherja og viðskiptahætti fyrirtækisins á sínum tíma. Páll Steingrímsson skipstjóri Samherja hefur nú birt ahugasemdir við bókina, í átta hlutum. Fyrstu tveir hlutar Páls eru birtir hér … Read More
Karlatímaritið GQ afboðar M.I.A. vegna skoðana hennar á „bóluefnum“
Hinni hugrökku söngkonu M.I.A. hefur verið tilkynnt að hún fái ekki að koma fram á „Maður ársins“ verðlaunahátíð GQ tímaritsins, eins og til stóð, eftir að hún hafði vísað til hins umdeilda útvarpsstjóra Alex Jones og lagt til að frægt fólk sem „talaði fyrir C-19 bóluefnunum“ ætti þá líka að greiða skaðabætur. Breska söngkonan deildi skilaboðum frá GQ á Twitter … Read More