Kristinn predikari fær bætur frá bresku lögreglunni fyrir ólögmætar handtökur

frettinIngibjörg GísladóttirLeave a Comment

Hatun Tash, kristinn predikari og innflytjandi frá Tyrklandi hefur nú fengið afsökunarbeiðni og 10.000 punda skaðabætur frá bresku lögreglunni, auk lögfræðikosnaðar, fyrir tvær tilefnislausar handtökur. Hatun hefur predikað á sunnudögum á Speakers Corner, gjarnan fyrir fólk sem vill alls ekki heyra það sem hún segir. Hún hefur verið slegin í rot og stungin með hnífi í andlitið en er hún … Read More

Staða samkynhneigðra: Opið bréf til þingmanna

frettinOpið bréf3 Comments

Opið bréf frá Eldi Deville talsmanni Samtakanna 22 – Hagsmunasamtaka Samkynhneigðra:  Ágætu þingmenn Eldur Deville Sem samkynhneigður Íslendingur vil ég byrja á að þakka fyrir stórkostlegar framfarir í réttindabaráttu okkar síðustu 20 árin. Viðhorf þjóðarinnar til samkynhneigðra breyttist hratt til hins betra á lokaáratug síðustu aldar og í byrjun þessarar. Það er ekki sjálfgefið að eiga góða þjóð að. Allt … Read More

Vígslóði – við erum smöluð hjörð…

frettinArnar Sverrisson, Pistlar1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Um þessar mundir, þegar vítisvargar eggja til nýrrar heimshryðju, er engu líkara en dreyrasótt gangi yfir Evrópu. Álfan hefur frá fornu fari hýst margan hrævalinn. Þegar hergrimmar og morðóðar feigðardísir og valkyrjur – eins og íslenski utanríkisráðherrann, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, hinn ólánsami (fyrrum) forsætisráðherra, Liz Truss, og hin umhverfisvæna Annalena Baerbock – vaka yfir valnum og … Read More