Öreigaávarpið

frettinArnar Sverrisson, Pistlar2 Comments

Eftir Arnar Sverrisson: Ida Margrete Meier Auken (f. 1978) er danskur ungkrati og þingmaður, sem sé ungur alheimsleiðtogi og félagi í framtíðarráði Alheimsefnahagsráðsins (World Economic Forum), þeirri deild, sem að viðfangsefni hefur þéttbýlismyndun og borgir. Henni hefur verið treyst af keisara Klaus Schwab til að kynna framtíðarsýn Alheimsefnahagsráðsins. Það gerir hún í grein, sem heitir: „Velkomin á vit 2030: Ég … Read More

Kenning á netinu styður að Bretland hafi sprengt Nordstream gasleiðslurnar

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, Úkraínustríðið1 Comment

Netverjar eru nú sumir sannfærðir um að Bretland í samvinnu við Bandaríkin, hafi látið fremja hryðjuverkið þar sem Nordstream neðansjávar gasleiðslurnar voru sprengdar í Eystrasalti þann 26. september sl. Sú niðurstaða væri í samræmi við ásakanir rússneska varnarmálaráðuneytisins frá í gær, um að breski sjóherinn hafi tekið þátt í að „skipuleggja, undirbúa og framkvæma“ hryðjuverkið. Gasleiðslurnar sáu Evrópu, og þá … Read More

Fasisminn 100 ára – hvar er hann nú?

frettinPistlar, Stjórnmál1 Comment

Eftir Þórarinn Hjartarson: Greinin birtist fyrst á neistar.is og ogmundur.is Í þessum mánuði eru 100 ár liðin frá því ítalskir fasistar fóru „Gönguna til Rómar“ sem endaði á því að konungur Ítalíu skipaði Mússólíni forsætisráðherra 29. október 1922. Árin 1919-1921 á Ítalíu voru eftir á nefnd Bennio Rosso „Tvö árin rauðu“. Þau einkenndust af efnahagslegri og pólitískri kreppu, upplausn og … Read More