Eftir Ingibjörgu Gísladóttur – greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 31. 0któber 2022 „Ég skrifa þessa grein í þeirri eigingjörnu von að tvennan Moggi og sterkt mjólkurkaffi muni halda áfram að veita mér ánægju.“ Hinn 23. október mátti lesa í Morgunblaðinu hugleiðingu Ögmundar Jónassonar um ilminn af lífinu þar sem hann lýsir því hvernig tilhlökkunin yfir því að setjast niður með … Read More
Gulli loftslagsmarxisti
Eftir Pál Vilhjálmsson: Eftir tilkynningu um framboð til formanns Sjálfstæðisflokksins, og viðtöl við valda fjölmiðlamenn, fór Guðlaugur Þór á vinnufund um loftslagsmál. Líkt og á blaðamannafundinn hafði verið smalað á vinnufundinn, einkum væntanlegum landsfundarfulltrúum. Guðlaugur Þór gerir loftslagsmarxisma hátt undir höfði í þann mun sem hægrimenn almennt þvo hendur sínar af Grétufræðum. Repúblíkanar í Bandaríkjunum hafna fræðunum. Nýr forsætisráðherra Bretlands, … Read More
Áhyggjufulli afinn á Kristjánssandi, Covid og Camilla Stoltenberg
Eftir Arnar Sverrisson: Jan Terje Voilaas er afi á Kristjánssandi (Kristinasand) í Suður-Noregi, Camilla Stoltenberg er forstjóri Þjóðarheilbrigðistofnnar (Lýðheilsustofnunar) Noregs (Folkehelse instituttet). Jan Terje skrifar í opnu bréfi til Kamillu: „Ég er áhyggjufullur vegna fjölskyldu minnar, sérstaklega þriggja barnabarna. Ein af ástæðum þessa er sú, að Þjóðarheilbrigðisstofnunin lýsir mRNA bóluefnunum gegn SARS [covid-19] sem „öruggum og gagnlegum.“ Samtímis staðfestir stofnunin … Read More