Jón Magnússon skrifar: Meira en 3 þúsund beiðnir fólks um alþjóðlega vernd, þ.e. mismunandi löglegra og ólöglegra innflytjenda hafa borist á árinu 2022. Talsmaður Rauða Krossins í þessum málum segir að e.t.v. þufi að koma upp flóttamannabúðum (notaði fínna orð.) Neyðarkallið kemur ekki á óvart. Við erum með gölnustu stefnu í innflytjendamálum í allri Evrópu. Eðlilega eykst því straumur fólks … Read More
Sykur veldur liðvandamálum
Guðrún Bergmann skrifar: Fæstir gera sér grein fyrir því að sykur er efstur á lista yfir þá matvöru sem veldur bólgum í vöðvum og liðum. Ótal rannsóknir benda til þess að unnar sykurvörur losi um bólgumyndandi efni í líkamanum, sem leiði til bólginna liða nánast um allan líkamann. LIÐVERKIR OG BÓLGUR Oft er rætt um bólgur í tengslum við heilsuna, … Read More
Blaðamennska eða almannatengsl?
Björn Bjarnason skrifar: Hér sést stundum bregða fyrir í meginmiðlum frásögnum af lögreglurannsókninni sem mikið er rædd á samfélagsmiðlum og snýr að stuldi á síma Páls Steingrímssonar skipstjóra. Fjölmiðlun verður sífellt margbrotnari með nýrri tækni. Þeir sem nota jaðaraðferðir til að kynna skoðanir sínar hafa meiri áhrif en birtist í þeim miðlum sem almennt teljast meginstoðir fjölmiðlunar í hverju landi. … Read More