Ný rannsókn: Traust á bólusetningum minnkað um fjórðung eftir faraldurinn

frettinBólusetningar, Rannsókn1 Comment

Traust á bólusetningum almennt hefur minnkað verulega síðan COVID-faraldurinn hófst, samkvæmt nýrri rannsókn. Vísindamenn frá háskólanum í Portsmouth á Englandi gerðu tvær nafnlausar kannanir veturna 2019 og 2022 til að meta viðhorf fólks til bólusetninga og til að skoða hvaða þættir valdi því að fólk sé hikandi við bólusetningar og/eða hafni þeim. Rannsóknin sem birt var í læknatímaritinu Vaccine sýndi … Read More

Loftslagshelvíti er hjátrú, ekki vísindi

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar2 Comments

Eftr Pál Vilhjálmsson: Kjörhitastig jarðar óþekkt stærð. Trúboðar loftslagshelvítis láta eins og meðalhiti plánetunnar sé valkvæður. Maðurinn geti hækkað eða lækkað hitastigið með athöfnum eða athafnaleysi. Það er hjátrú. Loftslagsvísindamaðurinn Judith Curry fjallar um þróun hjátrúarinnar síðustu árin. Fyrir áratug hótaði trúboðið að meðalhiti jarðar hækkaði um 4 til 5 gráður fyrir lok aldar. Árið 2015 var spáin lækkuð í … Read More

Stór almyrkvi á tungli

frettinGuðrún Bergmann, StjörnuspekiLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: STÓR ALMYRKVI Á TUNGLI Almyrkvinn verður þann 8. nóvember kl. 11:01 fyrir hádegi á 16° í Nauti. Orkan í kringum hann er öflug, en Tunglið, eftir að almyrkvinn hefur gengið yfir, hefur tilhneigingu til að varpa ljósi sínu á hluti sem við höfðum ekki haft vitneskju um áður – og það á sérstaklega við um þennan almyrkva … Read More