Fréttin hefur verið uppfærð. „Það kom okkur verulega á óvart að þessar kröfur væru settar á okkur núna þegar við fengum tilkynningar frá Alþjóða Handknattleikssambandinu (IHF), m.a. um skyldubólsetningu leikmanna á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi í janúar næstkomandi,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ. Fréttin hafði samband við Róbert og leitaði frekari upplýsinga um áskilnað og kröfur á leikmönnum … Read More
Íslensk vígaskæði í vitfirringarstríði – kvenfrelsun
Eftir Arnar Sverrisson: Íslenski utanríkisráðherrann, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, gerist viðreist, frá Washington til Kænugarðs, með viðkomu í Genfar. Boðskapur hennar er einn og samur; frelsun kvenna og barna, hvort heldur er í Íran, Afganistan eða Úkraínu. „Ofsafengin harka stjórnvalda gegn mótmælendum vekur upp óhug og depurð. Ég dáist að hugrekki ykkar og allra þeirra sem mæta grimmilegum viðbrögðum stjórnvalda. … Read More
Glæpir stjórnvalda í Kænugarði eru vandlega skrásettir
Lítið er fjallað um raunir almennings í Suður- og Austur Úkraínu á Vesturlöndum, m.a. af því að það hentar ekki heimsvaldastefnu og hagsmunum Bandaríkjanna og Bretlands. Forsaga málsins er sú að lýðræðislega kjörnum stjórnvöldum í Úkraínu var kollvarpað með aðstoð Bandaríkjanna og öfgaþjóðernissinnaðra vígasveita árið 2014, eftir það sem hafði byrjað sem friðsamleg mótmæli Evrópusinna á Maidan-torgi. Um þetta var … Read More