Bolsonaro farinn til Flórída – óvissa í kringum afhendingarathöfn

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Jair Bolsonaro, fráfarandi forseti Brasilíu, flaug til Flórída á föstudag, áður en Luiz Inacio Lula da Silva, verðandi forseti, tekur við embætti. Opinber brasilísk flugvél lenti í Orlando í Flórída seint á föstudag sýndi flugvefurinn FlightAware og þrátt fyrir að ákvörðunarstaður Bolsonaro hafi ekki verið staðfestur opinberlega var öryggisstarfsfólk hans þegar á sínum stað í Flórída. Bolsonaro fór frá Brasilíu … Read More

Hrun fjölmiðla 2023

frettinFjölmiðlar, Páll Vilhjálmsson3 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson blaðamann og kennara: Á nýju ári verða íslenskir fjölmiðlar fyrir álíka höggi og bankarnir urðu fyrir 2008. Hrun bankanna var fjárhagslegt en siðferðislegt og faglegt hrun blasir við fjölmiðlum. Ríkisfjölmiðillinn RÚV verður afhjúpaður sem loddaramiðill annars vegar og hins vegar miðstöð alvarlegra afbrota á refsilöggjöfinni. RSK-miðlar fá sama orðspor og Kaupþing. Blaðamaður verður álíka skammaryrði 2023 og … Read More

Ástralskur þingmaður segir Covid sprauturnar mesta skandal í sögu lækninga

frettinCovid bóluefniLeave a Comment

Ástralski þingmaðurinn Alex Antic fékk aðgang að gögnum með vísan til upplýsingalaga sem sýndu að fjöldi hjartatengdra tilfella á sjúkrahúsum í Suður-Ástralíu meðal 15-44 ára næstum tvöfaldaðist eftir að Covid „bólusetningar“ hófust. Hann kynnti málið í þinginu í síðasta mánuði og sagði: „Ef þið hafið verið að fylgjast með undanfarið þá hafið þið væntanlega heyrt hugtökin hjartavöðvabólga og skyndidauði töluvert … Read More