Eftir Hildi Þórðardóttur: Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 9. janúar 2023. – Ath. myndefnið sem fylgir þessari frétt fékkst ekki birt í blaðinu. Matilde Kimer hefur verið fréttaritari danska ríkisútvarpsins DR í Rússlandi og Mið-Asíu allt frá árinu 2006 og í Úkraínu frá árinu 2014. Hún fékk meira að segja Ebbe Munck verðlaunin fyrir vandaða fréttamennsku núna í nóvember, en … Read More
Sema Erla óstyrk í réttarsal og heimtaði að Margréti yrði vísað út
Sema Erla Serdaroglu virtist óstyrk í réttarsal í gær þegar mál hennar gegn Margréti Friðriksdóttur var tekið fyrir þar sem Margrét er sökuð um að hafa hótað henni lífláti í águst 2018 fyrir utan krá sem var í eigu föður Semu. Þegar blaðamaður Fréttarinnar gekk inn í dómsal til að fylgjast með málinu var Sema í skýrslutöku. Skyndilega verður Sema æst og segir … Read More
Heilbrigðisyfirvöld hætt að gefa upp „bólusetningastöðu“ hinna Covid látnu
Hvorki landlæknisembættið né Landspítalinn segist geta gefið upp „bólusetningastöðu“ þeirra sem hafa látist af Covid. Uppfærðar dánartölur er ekki að finna á vefnum Covid.is en á vef landlæknis 1. nóvember sl. var fjöldinn sagður 219 frá upphafi. Um það bil fyrsta árið í Covid var þess oft getið hvort þeir sem létust af Covid hafi verið „bólusettir“ eða ekki. Hér … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2