Um helmingur transkvenna sem fer í kynskiptiaðgerð þarf læknishjálp síðar

frettinErlent, Transmál2 Comments

Meira en helmingur transkvenna sem fara í aðgerð á kynfærum upplifa svo mikinn sársauka árum síðar að þær þurfa læknisaðstoð samkvæmt nýlegri rannsókn. Allt að þriðjungur sjúklinganna átti í erfiðleikum með klósettferðir eða glímdi við vandamál í kynlífi 12 mánuðum eftir aðgerð. Um var að ræða aðgerð þar sem karlkyns kynfærum er breytt í kvenkyns kynfæri. Það voru vísindamenn frá … Read More

Mótþróaröskun Þjóðverja

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir1 Comment

Í dag, 20 janúar, halda varnarmálaráðherrar Vesturlanda fund í Ramstein herstöðinni í Þýskalandi. Málefni fundarins er að sjálfsögðu Úkraína og hvernig skuli sjá henni fyrir vopnum. Viðbúið er að þrýst verði á Þjóðverja um að leyfa notkun Leopard 2 skriðdreka sinna sem eru til víða í Evrópu og á að senda þá sjálfir. Varnarmálaráðherra BNA mætti í gær til fundar … Read More

Nýtt ofurtungl í Vatnsbera

frettinGuðrún Bergmann, StjörnuspekiLeave a Comment

Eftir Guðrúnu Bergmann: Þann 21. janúar kveiknar nýtt Ofurtungl í Vatnsbera. Daginn eftir eða þann 22. janúar stöðvast Úranus, einungis fáeinum klukkustundum eftir að Ofurtunglið kveiknar, á fimmtán gráðum í Nauti til að breyta um stefnu og fara beint áfram. Í nokkra daga fyrir og eftir þann 22. janúar – stuttu eftir nýja Ofurtunglið sem er sérlega öflugt – gætum … Read More