Arnar Þór Jónsson lögmaður, vekur athygli á því á nýlegu bloggi sínu, að leiðarahöfundur Moggans greini frá því í dag að hinn vestræni heimur sé ,,í vandræðum út af hópi sem hefur tekið hann í bóndabeygju“ og fjallar svo um það hvernig örlítill minnihluti (0,2%) geti náð ,,slíkum tökum á opinberri umræðu að það sé hættulegt að halda fram augljósum … Read More
Stundin yfirtók Kjarnann – en þegir um það
Eftir Pál Vilhjálmsson: Af tólf manna ritstjórn Heimildarinnar eru þrír sakborningar í lögreglurannsókn á byrlun, gagnastuldi og broti á einkalífi. Báðir ritstjórar eru tengdir sakamálinu, Þórður Snær er sakborningur og Ingibjörg Dögg er systir sakborningsins Aðalsteins Kjartanssonar, sem er blaðamaður á Heimildinni. Helgi Seljan rannsóknaritstjóri er að líkindum vitni í sakamálinu sem kennt er við Pál skipstjóra Steingrímsson. Allt talið eru fimm … Read More