Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi efna til málfundar um stöðu tjáningarfrelsisins. Fundurinn verður haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins laugardaginn 7. janúar og hefst kl. 14. Þema fundarins er viðleitni stjórnvalda og stórfyrirtækja til að beita ritskoðun og þöggun til að hindra að óþægilegar upplýsingar komi fram, undir því yfirskyni að verið sé að vernda almenning. … Read More
Karlmaður lést daginn eftir útskrift á bráðamóttöku
Karlmaður á sextugsaldri lést eftir að hann var útskrifaður af bráðamóttöku Landspítala milli jóla og nýárs. Andlátið hefur verið tilkynnt embætti landlæknis og lögreglu og er rannsakað sem alvarlegt atvik. Er það gert í samræmi við verklagsreglur spítalans. Maðurinn sem var áður hraustur kenndi sér meins á milli jóla og nýjars leitaði á bráðamóttökuna. Hann gekkst undir rannsóknir en var … Read More
Níutíu sprengjuárásir og 63 skotnir til bana í Svíþjóð 2022
Gengjaátök settu mikinn svip á lífið í Svíþjóð, og þá sérstaklega í úthverfum Stokkhólms, á síðasta ári. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni urðu sprengjuárásirnar alls 90 og 63 voru skotnir til bana, sá síðasti á gamlárskvöld er tvítugur maður var drepinn á McDonalds í Vällingby, þar sem hann var gestkomandi og tveir aðrir særðust. Er sá tvítugi talin hafa verið skotmarkið. … Read More