Woody Harrelson og „klikkaða handritið“ í Saturday Night Life

frettinErlent, Fjölmiðlar1 Comment

Grínistinn og kvikmyndaleikarinn Woody Harrelson stýrði grín- og skemmtiþættinum Saturday Night Live í Bandaríkjunum á laugardagskvöldið. Hann sagði meðal annars frá því að síðast þegar hann var með þáttinn hafi það verið í kringum Þakkargjörðarhátíðina í lok nóvember 2019. Sagði hann að áhorfendur myndu ekki trúa því sem gerðist eftir þann þátt. Harrelson sagðist hafa farið morguninn eftir í Central Park … Read More

Orkustofnun sópar kolunum undir teppið: skilgreinir kol nú sem efni en ekki orku

frettinKolefniskvóti, Orkumál1 Comment

Um árabil hefur Orkustofnun gefið út yfirlit yfir frumorkunotkun Íslendinga frá árinu 1940. Þar hafa innflutt kol ætíð verið talin fram. Orkuinnihald þeirra verið um 2% af heildarorkunotkuninni undanfarna áratugi. Allt þar til í síðustu útgáfunni sem kom út árið 2021. Þar hafa kolin einfaldlega verið felld brott með þeim orðum að „kol eru aðeins notuð í iðnaðarferla og teljast … Read More

Skrifaði Þórólfur Great Barrington yfirlýsinguna?

frettinCOVID-19, Geir Ágústsson, VísindiLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson: Í október 2020 kom út hin svokallaða Great Barrington yfirlýsing, rituð af þremur sprenglærðum og virtum vísindamönnum frá þremum af virtustu háskólum heims. Á þessum tíma voru veirutímar enn á upphafstíma sínum. Takmarkanir voru að breytast í sífellu. Fólk var sent í langar raðir til að láta prófa sig og þeir óheppnu sendir í langa sóttkví. Skólar voru … Read More