Kína tekur forystu í Úkraínu

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar, Úkraínustríðið1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson blaðamann og kennara: Í Úkraínustríðinu falla öll vötn til Peking. Macron pantar viðtal hjá Xi Jinping forseta Kína og fær áheyrn í byrjun apríl. Í mars sækir Xi Jingping Pútín heim í Moskvu. Macron mun hitta forseta Kína eftir Pútín. Forgangsröð Kínverja er skýr, fyrst Rússar síðan vestrið. Selenskí forseti Úkraínu vill einnig áheyrn hjá forseta Kína, segir það „mikimikilvægt fyr­ir … Read More

Bill Gates kaupir hlut í Heineken fyrir 900 milljónir bandaríkjadala

frettinErlent, ViðskiptiLeave a Comment

Bill Gates hefur keypt 3,8% hlut í Heineken Holding NV, sem á ráðandi hlut í Heineken NV, fyrir um 902 milljónir bandaríkjadala, eða 130 milljarða íslenskra króna. Kaupin fóru fram í síðustu viku samkvæmt skráningu hollenska fjármálaeftirlitsins AFM. Gates keypti persónulega 6,65 milljónir hluta í Heineken Holding og aðra 4,18 milljónir hluta í gegnum félag hans Bill & Melinda Gates … Read More

Loftslagsofstækismaður ruddist inn á flutning Loreen í kvöld

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Fræga fólkið, Umhverfismál1 Comment

Loftslagsöfgamaður ruddist upp á svið í kvöld, þegar sænska söngkonan Loreen flutti lagið sitt „Tattoo“ á sviði á tónlistarhátíðinni Melodifestivalen 2023, sem er sænska undankeppnin fyrir Eurovision. Frá þessu greinir m.a. sænska blaðið Expressen í kvöld. Loreen varð brugðið og þurfti að gera hlé á flutningi sínum, á meðan öfgamaðurinn var fjarlægður af sviðinu. Söngkonunni dáðu, sem sigraði Eurovision árið … Read More