Bandaríska utanríkisráðuneytið hefur gefið út 4. stigs viðvörun, sem er hæsta viðvörunarstig, gegn ferðalögum til Rússlands. Margar ástæður eru fyrir viðvöruninni, þar á meðal að Bandaríkjamenn séu sérstaklega útsettir fyrir farbanni, ófyrirsjáanlegum lögregluaðgerðum á svæðinu og hryðjuverkum. Utanríkisráðuneytið hvetur alla bandaríska ríkisborgara sem enn eru í Rússlandi að fara tafarlaust úr landi. Og vegna minnkandi samskipta milli Bandaríkjanna og Rússlands segir … Read More
Ráðstefnan sem helstu fjölmiðlar tóku sig saman um að segja ekki frá
Dagana 21.-22. janúar sl. var haldin alþjóðleg ráðstefna í Stokkhólmi í Svíþjóð, sem bar heitið Pandemic Strategies: Lessons and Consequences, og gæti útlagst á íslensku sem Heimsfaraldursáætlanir: Lærdómur og afleiðingar. Umræðuefnið var COVID faraldurinn og því sem honum hefur fylgt. Þarna komu saman 15 læknar, vísindamenn og lögfræðingar frá Bandaríkjunum, Kanada, Bretlandi, Þýskalandi, Frakklandi, Belgíu, Sviss, Ísrael, Úkraínu og Noregi, ásamt sjö … Read More
Orson, Úkraína og ógnin að ofan
Páll Vilhjálmsson skrifar: Útvarpsleikrit Orson Wells árið 1938, Innrásin frá Mars, vakti hræðslu í Bandaríkjunum. Leikritið var sviðsetning og sýndi smithættu skelfingar. Leikritið er gleymt en lærdómurinn lifir. Ótti er öflugt vopn í pólitík. Innrás frá Mars er ekki yfirvofandi en framandi loftför ógna ítrekað þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Eins og útvarpsleikritið 1938 var skáldskapur eru kínversku belgirnir, ef þeir eru þá frá Kína, sviðsetning. … Read More