Kaldasti janúarmánuður á þessari öld

frettinLoftslagsmál, VeðurLeave a Comment

Trausti Jóns­son­ veður­fræðings segir í bloggfærslu að janúar sem var að líða sé kald­asti janú­ar­mánuður ald­ar­inn­ar á landsvísu. Síðast var kald­ara í janú­ar 1995. „Kuldanum var nokkuð mis­skipt eft­ir lands­svæðum,“ segir Trausti, „en janúar var sá kald­asti á öld­inni  á Suður­landi, við Faxa­flóa, Breiðafjörð, á Strönd­um og Norður­landi vestra, en raðast nærri meðal­mánuði á Aust­ur­landi að Glett­ingi þar sem hann … Read More

Rúmlega 16% aukning dauðsfalla árið 2022 miðað við 2020

frettinTölfræði, Umframdauðsföll1 Comment

Hagstofa Íslands hefur gefið út tölur yfir látna hér á landi fyrir árið 2022. Hagstofan tekur fram að um sé að ræða bráðabirgðatölur sem séu líklegar til að vera vanmat á fjölda látinna, aðallega vegna síðsbúinna dánartilkynninga. Fréttin bendir á að raunverulega eru 46 fleiri látnir árið 2021 og færri sem því nemur árið 2020 en tölur Hagstofunnar sýna og súluritið … Read More

Nánast útilokað að Úkraína sigri

frettinPáll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: „Sárt en satt: Úkraínskur sigur verður ólíklegri dag frá degi. Her Kíev-stjórnarinnar tapar bæði mannskap og hergögnum, óvinurinn kemur sér betur fyrir og býr að gífurlegum vopnabirgðum. Engin furða að vestrænir stjórnmálamenn tala æ oftar um vopnahlé.“ Tilvitnunin að ofan er fengin úr þýsku útgáfunni Die Welt, sem er hlynnt málstað Úkraínu og klappar að jafnaði þann stein … Read More