Nánast útilokað að Úkraína sigri

frettinPáll Vilhjálmsson, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: „Sárt en satt: Úkraínskur sigur verður ólíklegri dag frá degi. Her Kíev-stjórnarinnar tapar bæði mannskap og hergögnum, óvinurinn kemur sér betur fyrir og býr að gífurlegum vopnabirgðum. Engin furða að vestrænir stjórnmálamenn tala æ oftar um vopnahlé.“ Tilvitnunin að ofan er fengin úr þýsku útgáfunni Die Welt, sem er hlynnt málstað Úkraínu og klappar að jafnaði þann stein … Read More

Facebook lokaði á verkfræðing sem birti veðurgögn frá Þjóðskjalasafni Íslands

frettinLoftslagsmál, Veður4 Comments

Friðrik Hansen Guðmundsson verkfræðingur sagði frá því á Facebook sl. sumar að hann hafi sumarið 2020 farið inn á Þjóðskjalasafnið og náð þar í PDF útgáfu af tímaritinu Veðráttan sem Veðurstofa Íslands gaf út frá árunum 1924 til 2005. Þar er að finna upprunalegu hitamælingarnar sem safnað var saman á veðurstöðvum um land allt á þessum árum. Hann sló inn … Read More

Bandaríkjaþing samþykkti að hætta skyldubólusetningum: Aðeins sjö demókratar sögðu já

frettinBólusetningar, Erlent, StjórnmálLeave a Comment

Fulltrúadeild Bandaríkjaþings greiddi á þriðjudag atkvæði um lagafrumvarp sem mun binda enda á COVID-19 skyldubólsetningu Biden-stjórnarinnar fyrir heilbrigðisstarfsfólk. Atkvæðagreiðslan um frumvarpið „Frelsi fyrir heilbrigðisstarfsmenn“ var samþykkt með  227 atkvæðum gegn 203. Aðeins sjö demókratar greiddu atkvæði með frumvarpinu, en allir repúblikananar, eða 220 talsins. Eftir þriggja ára COVID fár vildi meirihluti demókrata ekki enda skyldubólusetningar heilbrigðisstarfsfólks með „bóluefnum“ sem ekki hindra … Read More