Pútín segir barnaníð leyft á Vesturlöndum

frettinIngibjörg Gísladóttir, Pistlar1 Comment

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: „Forsetinn er mögulega að vísa til fjaðrafoks sem varð í Skotlandi á síðasta ári er barnaníðingar hétu ekki lengur pedophiles í opinberri skýrslu, heldur minor attracted persons.“ Vladimir Pútín hélt langa ræðu heima í Rússlandi fyrir nokkrum dögum. Fátt kom þar á óvart. Stríðið myndi halda áfram því NATO væri haldið þeim ranghugmyndum að það gæti sigrað … Read More

Aðbúnaður á líknardeild Landakots skelfilegur: mygla, raki, úldið vatn, sementsryk, kuldablástur

frettinHeilbrigðismálLeave a Comment

Aðstandendur sjúklings á líknardeild Landakotspítala sendu Fréttinni skriflegt erindi ásamt myndefni og lýstu skelfilegum aðbúnaði þar. Auk þess segir fókið farir sínar ekki sléttar af samskiptum við starfsfólk spítalans: „það sé hrokafullt og geri lítið úr aðstæðunum.“ Kvörtun hefur verið send Landlækni og Heilbrigðiseftirlitinu. Fréttin reyndi að ná sambandi við stjórnanda/yfirmann deildarinnar en hjúkrunarfræðingur á staðnum brást illa við erindinu … Read More

Mesta snjókoma í Kaliforníu í áraraðir

frettinErlent, Veður1 Comment

Sjaldgæfur og kröftugur vetrarstormur hefur gengið yfir vesturströnd Bandaríkjanna síðstu daga og herjað á svæði sem eru óvön snjókomu. Úrkoman var ýmist í formi rigningar, snjókomu eða hagléls. Vegir upp til fjalla lokuðust og ökumenn lentu í vandræðum, en léttar snjóflögur féllu við strendur Santa Cruz og víðar. Búist var við versnandi ástandi fram á föstudag með miklum vindum og … Read More