Greta Thunberg notuð til að ráðskast með almenning?

frettinFjölmiðlar, Loftslagsmál1 Comment

Vísindablaðamaðurinn Dr. Simon Goddek skrifaði áhugaverða færslu á Twitter í gær um pælingar sínar um sögu Gretu Thunberg, ungu stúlkunnar sem stóru meginstraumsfjölmiðlarnir hafa kynnt fyrir almenningi sem saklausa stúlku ótengda áhrifafólki eða valdhöfum heimsins sem aðeins vilji vel þegar kemur að loftslagsmálum. Í færslunni segir Dr. Goddek um sögu Gretu Thunberg: „Því meira sem ég pældi í sögu Gretu Thunberg, … Read More